Ef þú ert forvitin/n um eitthvað eða átt í höggi við vandamál, er einfaldast að spyrjast fyrir. Linux Mint er ein vinsælasta Linux-dreifingin fyrir vinnutölvur og er notuð af milljónum manna um allan heim. Með henni fylgir notandahandbók, vefsvæði fyrir notendur, safn kennsluefnis, virk spjallsvæði og eitt kraftmesta notendasamfélag sem finnst á Internetinu.
