Sérsníddu skjáborðið þitt

Láttu eins og þú sért heima hjá þér og breyttu hverju sem þér finnst þurfa að breyta á skjáborðinu. Veldu úr miklu úrvali af þemum, táknmyndum og bakgrunnum. Linux Mint er opið og einfalt að sérsníða.