Velkomin í Linux Mint

Velkomin(n) og takk fyrir að velja Linux Mint. Þessi skyggnusýning er til þess að þú getir fræðst um kerfið á meðan verið er að setja það upp á tölvuna þína.